How To Draw: Animals of The World
How To Draw: Animals of The World
How To Draw: Animals of The World

How To Draw: Animals of The World

3.950 kr
3.950 kr
 

Hvernig á að teikna: Dýr heimsins

Leiðbeiningar til að teikna dýr af alls kyns stærðum og gerðum. Frá mörgæsum, til letidýra og náhvals, það eru nefninlega alls konar dýr í heiminum! Þetta spil kemur í handhægri málmöskju og tilbúið til notkunar hvar og hvenær sem er.

  • Settið inniheldur kennslumöppu, eina teiknimöppu, fjóra tvískipta tréliti og einn HB blýant
  • Innihald geymt í skemmtilegri og handhægri málmöskju
  • Fullkomið til að skemmta sér heima og taka með í ferðalagið!
  • Fyrir 5 ára og eldri