Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka

Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka

31.000 kr
31.000 kr
 

Ásmundur Sveinsson - Kona að strokka (1934)

Verkið vann Ásmundur í Reykjavík og sýnir konu að búa til smjör. Verkið er óður til íslenskra kvenna sem stunduðu sveitastörf. Kona að strokka ber skýr höfundareinkenni Ásmundar og stendur bæði í garði Ásmundarsafns og á Árbæjarsafni.

  • Stærð: hæð 20 cm, breidd 9 cm, dýpt 9 cm
  • Þyngd: u.þ.b. 820 gr.
  • Efni: Gifs
  • Brothætt!
  • Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar.