Roni Horn - MY OZ
Roni Horn - MY OZ
Roni Horn - MY OZ

Roni Horn - MY OZ

2.500 kr
2.500 kr
 

Roni Horn - MY OZ

Þessi bók var gefin út í tilefni fyrstu sýningar verka Roni Horn í listasafni á Norðurlöndunum, sem haldin var í Hafnarhúsinu, 11. maí til 19. ágúst 2007. Roni Horn hefur heimsótt Ísland reglulega síðan á miðjum 8. áratugnum. Hún hefur ferðast meira um landið en flestir Íslendingar og óspillt náttúra þess hefur veitt henni innblástur. Hún hefur heillað íslenska áhorfendur, sem myndlistarmaður og náttúruverndarsinni. Í bókinni eru verk Roni Horn skoðuð í heild sinni með sérstakri áherslu á náin tengsl hennar við landið.

  • Mjúkspjalda
  • 117 blaðsíður
  • Myndskreytt
  • Tungumál: enska
  • Útgáfuár: 2007
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
  • Stærð: 23 cm x 25 cm
  • Þyngd: 534 gr