STEINA
Heildstætt rit sem fjallar um Steinu, brautryðjanda í videólist.
Þessi bók, sem gefin var út í tengslum við sýningar í MIT List Visual Arts Center og Buffalo AKG Art Museum í Bandaríkjum Norður Ameríku, veitir innsýn í list Steinu (f. 1940) og rekur sögu verka hennar og samstarf við Woody Vasulka
Steina, Steinunn Briem Bjarnadóttir, lærði fiðluleik í Reykjavík og við Tónlistarháskólann í Prag áður en hún flutti til New York árið 1965. Í lok sjöunda áratugarins einbeitti hún sér alfarið að vídeólist og var meðstofnandi The Kitchen í New York árið 1971.
Verk hennar hafa verið sýnd víða um heim, meðal annars í Centre Georges Pompidou í París og Whitney-safninu í New York.
- Harðspjalda
- 238 blaðsíður
- Myndskreytt
- Tungumál: enska
- Útgáfuár: 2024
- Útgefandi: The MIT Press
- Stærð: 31 cm x 21 cm x 2 cm
- Þyngd: 1.266 gr