Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun
Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun
Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun
Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun
Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun

Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun

22.000 kr
22.000 kr
 

Ásmundur Sveinsson - Sóldýrkun (1940)

Sóldýrkun er lágmynd af manneskju við hamravegg sem heilsar sólu og baðar sig í geislum hennar. Verkið hefur skírskotun í lágmyndir sem Ásmundur vann meðal annars á Ljósafossvirkjun og í Akureyrarkirkju. Það má hugsa sér að með uppgangi í íslensku samfélagi hafi listamaðurinn séð fram á nýja og bjartari tíma.

  • Stærð: hæð 13 cm, breidd 11 cm, dýpt 6 cm
  • Þyngd: u.þ.b. 620 gr.
  • Efni: Gifs
  • Brothætt!
  • Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar.