: Upplagsverk
Listamaðurinn Erró er fæddur árið 1932 og býr í París. Hann er einn af þekktustu samtímalistamönnum Íslendinga. Listasafn Reykjavíkur varðveitir stórt safn verka eftir Erró. Erró afhenti safninu árituð prentverk í takmörkuðu upplagi til sölu. Með því að versla í safnbúðinni styður þú beint við starfsemi safnsins.