: Plaköt
Plaköt framleidd af Listasafni Reykjavíkur. Plakötin eru prentuð á hágæða pappír og sum hver eru árituð af listamönnunum.
SVARTUR FÖSTUDAGUR
30% afsláttur af plakötum í safnbúðunum. Notið afsláttarkóðann SF23 í vefverslun. Afslátturinn gildir út mánudaginn 27. nóv.