Ilmurinn er sérstaklega gerður fyrir sýningu Jónsa, FlÓÐ. Innblástur fékkst frá hafinu, þessu ógnvekjandi og dularfulla afli sem gegnir svo mikilvægu hlutverki í lífi okkar.
- Key Elements: Icelandic Seaweed, Scorched Siberian Pine, Acrid Air, Geosmin, Ambroxan
- Handmade in Iceland
- 30ml