Ásmundur Sveinsson, Dýrkun

Ásmundur Sveinsson, Dýrkun

142.000 kr
142.000 kr
 

Dýrkun, 1940

Allnokkur verk Ásmundar sýna tengsl móður og barns og er hlutverk móðurinnar áberandi. Konan var Ásmundi mikill innblástur og birtast ólíkar hliðar hennar í mörgum verka hans. Í Dýrkun birtist konan sem hin göfuga móðir sem umvefur barn sitt kærleika og vernd. Verkið er eitt af síðustu verkunum sem Ásmundur mótaði á heimili sínu við Freyjugötu í Reykjavík.

  • Upplag: 200 (númeruð)
  • Stærð: Hæð 39 cm, breidd 34 cm, dýpt 24 cm
  • Þyngd: U.þ.b. 6.600 g
  • Efni: Gifs
  • Brothætt! Einungis hægt að sækja
  • Vinsamlegast hafið samband við verslunina til að fá frekari upplýsingar