Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka
Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka

Ásmundur Sveinsson, Kona að strokka

31.000 kr
31.000 kr
 

Kona að strokka, 1934

Verkið vann Ásmundur í Reykjavík og sýnir konu að búa til smjör. Verkið er óður til íslenskra kvenna sem stunduðu sveitastörf. Kona að strokka ber skýr höfundareinkenni Ásmundar og stendur bæði í garði Ásmundarsafns og á Árbæjarsafni.

  • Stærð: Hæð 20 cm, breidd 9 cm, dýpt 9 cm
  • Þyngd: U.þ.b. 820 g
  • Efni: Gifs
  • Brothætt
  • Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar