Design + Draw: Monsters
Design + Draw: Monsters

Design + Draw: Monsters

3.950 kr
3.950 kr
 

Hönnun + Teikning: Skrímsli

Þessi skemmtilegi skrímslaleikur kemur í handhægri málmöskju og því fullkominn til að taka með sér hvert sem er. Notaðu hugmyndarflugið til að blanda saman fígúrum og búa til þína uppáhalds. Svo eru teikniblokkirnar frábærar til að klára hönnunina þína!

  • Fjórir tvískiptir trélitir og einn HB blýantur
  • Innihald geymt í skemmtilegri og handhægri málmöskju
  • Fullkomið til að skemmta sér heima og taka með í ferðalagið!
  • Fyrir 5 ára og eldri