Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?
Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?
Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?

Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?

3.500 kr
3.500 kr
 

Í tilefni sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? hafa verið teknir saman fjölbreyttir textar eftir myndlistarmenn, skáld, hugsuði, fjallagarpa og fræðimenn frá upphafi 20. aldar til samtímans. Textarnir fjalla allir um víðerni Íslands og spretta úr frjóum jarðvegi þar sem afstaða höfunda endurspeglar tíðaranda en einnig tilfinningu þeirra fyrir ósnortinni náttúru landsins. Innblásnir og áhrifamiklir textar úr ýmsum áttum, ljóð, dagbókarfærslur og fræðigreinar - en einnig hversdagslegar hugleiðingar um hálendið. 

Komdu í ferðalag með höfundunum um víðerni landsins!   

  • Mjúkspjalda 
  • 125 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: íslenska 
  • Útgáfuár: 2018 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 12 cm x 18,5 cm 
  • Þyngd: 185 g