Í þessari endurskoðuðu og uppfærðu útgáfu af Andlit norðursins (2004) er að finna úrval af ljósmyndunum sem hafa fest Ragnar Axelsson (RAX) í sessi sem einn helsta ljósmyndara samtímans. Niðurstaða rúmlega 30 ára skrásetningar á lífi veiðimanna, sjómanna og bænda á norðurslóðum. Bókin er sjaldgæfur vitnisburður um líf og störf íbúa norðurslóða og þær breytingar sem orðið hafa á umhverfi þeirra og samfélagi.
Með upprunalegum formála eftir Mary Ellen Mark.
- Harðspjalda
- 144 blaðsíður
- Myndskreytt (94 ljósmyndir)
- Tungumál: enska
- Útgáfuár: 2020
- Útgefandi: Qerndu Publishing
- Stærð: 24.6 cm x 18.7 cm
- Þyngd: 692 g