KA Yellow / Blue (2023)
KA Yellow / Blue er litaduft sem Katrín Agnes þróaði í samstarfi við Kremer Pigments Inc. Þegar það er notað, kemur í ljós að liturinn breytist úr gulu í blátt. KA Yellow / Blue var sýnt á sýningunni D-vítamín í Hafnarhúsinu 2024. Litaduftið er upplagsverk og til sölu í 10 g dósum í safnbúð Listsafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
-
Upplagsverk (ekki númerað)
- 10g
© Katrín Agnes Klar