Jóhannes S. Kjarval, Mótunarár 1885–1930
Jóhannes S. Kjarval, Mótunarár 1885–1930
Jóhannes S. Kjarval, Mótunarár 1885–1930

Jóhannes S. Kjarval, Mótunarár 1885–1930

1.150 kr
1.150 kr
 

Þessi bók var gefin út í tilefni sýningarinnar „Af trönum meistarans 1946-1972“ á Kjarvalsstöðum árið 1999. 

Á þessu tímabili var staða Kjarvals sem eins helsta listamanns þjóðarinnar óumdeild. Engu að síður hélt hann uppteknum hætti og kom mönnum sífellt á óvart með list sinni, sem og með miklum afköstum við eigin listsköpun þessa síðustu áratugi ævi sinnar; linnulaus áhugi hans á og stuðningur við allar nýjungar í myndlistinni er ekki síður eftirtektarverður. Það var fjarri Kjarval að setjast í helgan stein á meðan enn var verk að vinna, og þau málverk sem hann gerði eftir áttrætt bera enn með sér þann ferskleika og það listræna frelsi sem einkennir bestu verk hans alla tíð.  

  • Mjúkspjalda 
  • 48 blaðsíður 
  • Myndskreytt 
  • Tungumál: íslenska 
  • Útgáfuár: 1999 
  • Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur 
  • Stærð: 19 cm x 26 cm 
  • Þyngd: 230 g