inosk design KringUM m/perlum
inosk design KringUM m/perlum

inosk design KringUM m/perlum

9.900 kr
9.900 kr
 

KringUM með viðarperlum

Kertahaldari úr leir og viði. Nafnið UM vísar í samspil og samtvinnun tveggja efna, leirs og viðar þar sem krossviður umlykur að hluta til verk unnin úr leir. Kveikjan að þessari línu er þetta mikla skammdegi sem stundum nær alveg yfirhöndinni og sá ylur og birta sem þá vantar.

  • Handgert á Íslandi
  • Stærð: 10,5 x 16 cm
  • Þyngd: ca. 325 g