Leatherman WAVE®+
Söluhæsta fjölverkfæri Leatherman nú uppfært með skiptanlegum vírskerum sem gerðar eru úr níðsterku úrvalsefni.
Verkfæri:
- 01: Neftöng
- 02: Griptöng
- 03: Vírklippur sem hægt er að skipta um
- 04: Harðvírsklippur sem hægt er að skipta um
- 05: Rafmagnsvíratöng
- 06: Afeinangrari
- 07: 420HC hnífur
- 08: 420HC sagtenntur hnífur
- 09: Sög
- 10: Skæri
- 11: 19 cm mælistika
- 12: Dósaopnari
- 13: Flöskuopnari
- 14: Málm/tréþjöl
- 15: Þjöl með demantsbrotum
- 16: Skrúfbitahaldari
- 17: Lítill skrúfbitahaldari
- 18: Miðlungs skrúfjárn