Nefið (Landvættirnar), Án ártals
Samkvæmt lýsingu Ásmundar í viðtalsbók Matthíasar Johannessen er verkið mynd af nefjum sem snúa í allar áttir. Nefið gengur líka undir nafninu Landvættirnar. Í verkinu gerir Ásmundur tilraunir með formskrift kúbismans. Landvættirnar fjórar eru verndarandar landsins og eru griðungur, gammur, dreki og bergrisi.
- Upplag: 200 (númeruð)
- Stærð: Hæð 23 cm , breidd 20 cm, dýpt 20 cm
- Þyngd: U.þ.b. 2.600 g
- Efni: Gifs
- Brothætt! Einungis hægt að sækja
- Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar