Óðinshrafninn, 1952
Í verkinu má sjá hvernig Ásmundur hverfur frá túlkun hlutveruleikans. Í verkum hans má þó finna skýra vísun í náttúru, sögu eða bókmenntir. Óðinshrafninn vísar í norræna goðafræði en Óðinn átti tvo hrafna sem hann sendi til þess að leita uppi þekkingu fyrir sig.
- Upplag: 200 (númeruð)
- Stærð: Hæð 40 cm, breidd 28 cm, dýpt 16 cm
- Þyngd: 2.400 g
- Efni: Gifs
- Brothætt! Einungis hægt að sækja
- Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar