Skuggi

Skuggi

24.500 kr
24.500 kr
 

Skuggi

Skuggi Tröllkonu Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara frá 1948, færður í steypujárn. Tröllkonan verður að skugga á borði – platta undir heit ílát. Ásmundur sagði tröll minna sig á fjöll – að fjöllin væru tröll. Samspil manns og náttúru í verkum Ásmundar tekur á sig ótal myndir og er uppspretta endalausra hugmynda og hughrifa.

  • Hönnuður: Brynhildur Pálsdóttir
  • Stærð: 23 x 23 x 3 cm
  • Þyngd: ca. 2026 g
  • Efni: Pólýhúðað steypujárn (hitaþolið)
  • Framleitt á Íslandi

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) var einn af frumkvöðlum íslenskrar höggmyndalistar. Listaverk hans endurspegla íslenska sagnahefð, samfélag og náttúru. Mörg verka hans eru hluti af almannarými og þekkt í borgarlandinu. Ásmundur var alla tíð þeirrar skoðunar að listin ætti að vera hluti af daglegu lífi fólks.