Harpan, 1934
Verkið gerði Ásmundur í Reykjavík. Harpan er þétt og massíf heild og sýnir manneskju sem slær á strengi hörpunnar. Yfir verkinu er ró og mýkt - mannveran umvefur hörpuna, táknmynd tónlistar, af alúð og hlýju.
- Stærð: Hæð 13 cm, breidd 17 cm, dýpt 6 cm
- Þyngd: U.þ.b. 740 g
- Efni: Gifs
- Brothætt
- Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar