Víkingur, 1928
Í verkum Ásmundar má oftast finna skýra vísun í náttúru, sögu eða bókmenntir. Víkingur sækir innblástur og efnivið í íslenska sagnahefð. Verkið gerði Ásmundur í París á svipuðum tíma og hann stundaði nám í Académie Julien. Fljótlega eftir komuna til Parísar tók að bera á aukinni hreyfingu í verkum Ásmundar.
- Stærð: Hæð 22 cm, breidd 12 cm, dýpt 10 cm
- Þyngd: U.þ.b. 800 g
- Efni: Gifs
- Brothætt!
- Vinsamlegast hafið samband við verslun til að fá frekari upplýsingar